Sumarnámskeið

Eftirfarandi deildir eru með sumarnámskeið í boði fyrir hress KR börn.


  • Borðtennis
  • Fótbolti
  • Frjálsar
  • Körfubolti
  • Sund


Nánari upplýsingar og skráning eru á abler undir hverri deild fyrir sig.

fara á abler.

Næstu leikir

"ÖFLUG LIÐSHEILD
SEM FÓRNAR SÉR"

Nýr völlur
bætt aðstaða


Endurbætur á æfingasvæði KR

Loksins er komið að því að við fáum nýtt fjölnota íþróttahús. Nýja húsið mun bæta aðstöðuna hjá KR til muna og getum við ekki beðið eftir að taka það í notkun.


Fyrsta skóflustunga verður á þessu ári, 2024.


Nánari upplýsingar

Öllum opið

Kraftur í KR

Kraftur í KR er samstarfsverkefni Samfélagshússins á Aflagranda 40
og KR sem snýr að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu. Æfingarnar eru í KR alla
þriðjudaga og föstudaga kl. 10:30.


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.


Styrkja KR


Einstaklingar geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í endurbætur og yngri flokka félagsins.

Nánari upplýsingar

"VIÐ ERUM KR"

Fréttir

Eftir Ásta Urbancic 06 Jun, 2024
Sex leikmenn úr KR leika á Klubbresornars klubbresa mótinu í Gautaborg um helgina. Þau Aldís Rún Lárusdóttir, Ellert Kristján Georgsson, Gestur Gunnarsson og Pétur Gunnarsson taka þátt sem hluti af landsliðshópi BTÍ. Auk þeirra leika Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir og Helena Árnadóttir á mótinu á eigin vegum. Öll leika þau í nokkrum flokkum. Hér má fylgjast með úrslitum úr leikjum á mótinu: Klubbresornas Klubbresa 2024 (ondata.se) Á forsíðumyndinni má sjá Aldísi, Ellert og Pétur með Óskari Agnarssyni úr HK og Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni úr Víkingi.
Eftir Gunnar Egill Benonýsson 02 Jun, 2024
Sunddeild KR keppti á VIT-HIT leikunum á Akranesi helgina 31 maí til 2 júní. KR gekk gífurlega vel um helgina, Hellingur af bætingum og það fjölgaði í AMÍ hópnum KR-ingar unnu 5 gullverðlaun, 9 silfurverðlaun og 6 bronsverðlaun um helgina Næsta verkefni Sunddeildarinnar er Sumarmót SSÍ 15 til 16 júní og svo er Aldursflokkameistaramót Íslands 28-30 júní Áfram KR!!!
Eftir Ásta Urbancic 28 May, 2024
Aldís Rún og Pétur borðtennisfólk KR
Fleiri fréttir
Share by: